Neyddist til að aflífa 125 krókódíla í útrýmingarhættu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. september 2024 16:35 Mynd úr safni. GEtty/Sutthiwat Srikhrueadam Krókódíla ræktandi í Taílandi sem gengur undir nafninu „Crocodile X“ segist hafa neyðst til að aflífa 125 krókódíla af tegund sem er í bráðri útrýmingarhættu. Hætta var á að dýrin myndu sleppa af afgirtu svæði þar sem þau voru geymd og greip því eigandinn til þessa örþrifaráðs. Fréttastofa CNN greinir frá. Krókódílarnir sem eru mjög sjaldgæfir voru allir geymdir á afgirtu svæði á svokölluðu krókódílabýli. Þegar að fellibylurinn Yagi gekk yfir urðu skemmdir á vegg sem gerði krókódílunum kleift að sleppa af svæðinu. Natthapak Khumkad, 37 ára eigandi krókódílanna, leitaði þá leiða til að koma þeim fyrir á nýjum stað eða finna nýtt heimili fyrir krókódílanna en allt kom fyrir ekki. Enginn staður var nægilega öruggur til að geyma alla krókódílanna sem eru sumir allt að fjórir metrar að lengd. Khumkad neyddist því til að aflífa krókódílanna svo þeir myndu ekki valda usla á svæðinu í kringum bændabýlið. „Þetta var erfiðasta ákvörðun lífs míns. Við fjölskyldan ræddum það að ef veggirnir myndu hrynja yrði skaðinn gífurlega mikill gagnvart fólki hérna í kring. Það myndi stofna lífi fólks í hættu,“ sagði hann í samtali við CNN. Myndir af krókódílunum sem liggja í valnum má sjá í frétt CNN. Taíland Dýr Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Krókódílarnir sem eru mjög sjaldgæfir voru allir geymdir á afgirtu svæði á svokölluðu krókódílabýli. Þegar að fellibylurinn Yagi gekk yfir urðu skemmdir á vegg sem gerði krókódílunum kleift að sleppa af svæðinu. Natthapak Khumkad, 37 ára eigandi krókódílanna, leitaði þá leiða til að koma þeim fyrir á nýjum stað eða finna nýtt heimili fyrir krókódílanna en allt kom fyrir ekki. Enginn staður var nægilega öruggur til að geyma alla krókódílanna sem eru sumir allt að fjórir metrar að lengd. Khumkad neyddist því til að aflífa krókódílanna svo þeir myndu ekki valda usla á svæðinu í kringum bændabýlið. „Þetta var erfiðasta ákvörðun lífs míns. Við fjölskyldan ræddum það að ef veggirnir myndu hrynja yrði skaðinn gífurlega mikill gagnvart fólki hérna í kring. Það myndi stofna lífi fólks í hættu,“ sagði hann í samtali við CNN. Myndir af krókódílunum sem liggja í valnum má sjá í frétt CNN.
Taíland Dýr Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira