Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 23:39 Kris Kristofferson. Vísir/Getty Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn. Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Sögð hafa slitið trúlofuninni Lífið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið „Ég sparka bara í þig á eftir“ Lífið Teri Garr látin Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Gerður í Blush gladdi konur í Köben Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Fleiri fréttir „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Nýfæddur sonur Gylfa og Alexöndru kominn með nafn Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Steindi skildi ekkert í dönsku á Barbie safni í Köben „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Héldu skírnarveislu á Hótel Borg „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Uppgötvaði frænkur á Íslandi í ferð til Srí Lanka „Mundu nafnið mitt því ég verð þekkt leikkona“ Krakkatían: Skólarapp, fótbolti og landafræði Þakklátur Grindvíkingum fyrir traustið Tungumál berst fyrir tilvist sinni í skógum Svíþjóðar Greip tækifærið og nýtur Parísar í botn Fréttatía vikunnar: Alþingi, tónlist og íþróttir Uppgefin á stressinu um miðnætti Sjá meira
Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn.
Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Sögð hafa slitið trúlofuninni Lífið Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Lífið Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Lífið „Ég sparka bara í þig á eftir“ Lífið Teri Garr látin Lífið Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Lífið Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Lífið Gerður í Blush gladdi konur í Köben Lífið Héldu skírnarveislu á Hótel Borg Lífið Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Lífið Fleiri fréttir „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Nær dauða en lífi eftir svæsna matareitrun á Michelin stað Skagastelpan sem gerðist menntaskólakennari í Flórída Nýfæddur sonur Gylfa og Alexöndru kominn með nafn Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Steindi skildi ekkert í dönsku á Barbie safni í Köben „Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Héldu skírnarveislu á Hótel Borg „Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Uppgötvaði frænkur á Íslandi í ferð til Srí Lanka „Mundu nafnið mitt því ég verð þekkt leikkona“ Krakkatían: Skólarapp, fótbolti og landafræði Þakklátur Grindvíkingum fyrir traustið Tungumál berst fyrir tilvist sinni í skógum Svíþjóðar Greip tækifærið og nýtur Parísar í botn Fréttatía vikunnar: Alþingi, tónlist og íþróttir Uppgefin á stressinu um miðnætti Sjá meira