Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2024 11:03 Jared Goff fagnar eftir að hafa gripið bolta fyrir snertimarki í nótt. vísir/getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap. NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap.
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira