Laufey og Júnía í fremstu röð í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 13:01 Laufey var stórglæsileg á tískusýningu Chanel í dag. Pascal Le Segretain/Getty Images Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira