Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2024 11:31 Jhon Durán tryggði Aston Villa frækinn sigur á Bayern München. getty/Michael Steele Meistaradeild Evrópu sveik ekki frekar en fyrri daginn þegar annarri umferð deildarkeppninnar lauk í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Aston Villa vann 1-0 sigur á Bayern München í fyrsta leik sínum á heimavelli í Meistaradeildinni í 41 ár. Jhon Durán skoraði eina mark leiksins þegar hann lyfti boltanum smekklega yfir Manuel Neuer, markvörð Bayern. Villa er með sex stig í Meistaradeildinni en Bayern þrjú mörk. Aðra umferðina í röð mætti Liverpool ítölsku liði þegar Bologna kom í heimsókn. Rauði herinn vann 2-0 sigur með mörkum frá Alexis Mac Allister og Mohamed Salah. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Lille gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Real Madrid á heimavelli, 1-0. Jonathan David skoraði markið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta tap Madrídinga síðan í janúar. Klippa: Lille 1-0 Real Madrid Juventus vann RB Leipzig í frábærum leik, 2-3, þrátt fyrir að lenda tvisvar sinnum undir og missa mann af velli. Francisco Conceicao skoraði sigurmark Juventus en Dusan Vlahovic þau tvö fyrstu. Benjamin Sesko gerði bæði mörk Leipzig. Juventus er enn ósigrað á tímabilinu. Klippa: Leipzig 2-3 Juventus Benfica gerði sér lítið fyrir og rústaði Atlético Madrid, 4-0, á Ljósvangi í Lissabon. Kerem Aktürkoglu, Ángel Di María, Alexander Bah og Orkun Kökcü skoruðu mörk portúgalska liðsins. Klippa: Benfica 4-0 Atlético Madrid Feyenoord vann sinn fyrsta útisigur í Meistaradeildinni í 22 ár þegar liðið vann Girona á útivelli, 2-3. Antoni Milambo skoraði fyrir Feyenoord auk þess sem tveir leikmenn Girona, Yangel Herrera og Ladislav Krejcí skoruðu sjálfsmörk. David López og Donny van de Beek gerðu mörk Girona. Klippa: Girona 2-3 Feyenoord Aðeins eitt mark var skorað í leik Sturm Graz og Club Brugge og það var af dýrari gerðinni. Christos Tzolis skoraði markið glæsilega með skoti í stöng og inn og tryggði Belgunum sigurinn. Klippa: Sturm Graz 0-1 Club Brugge Monaco kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Dinamo Zagreb á útivelli. Lokatölur 2-2. Petar Sucic og Martin Baturina komu Króötunum í 2-0 en Mohammed Salisu og Denis Zakaria jöfnuðu fyrir gestina frá furstadæminu. Klippa: Dinamo Zagreb 2-2 Monaco Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00 Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00 Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28 Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Aston Villa vann 1-0 sigur á Bayern München í fyrsta leik sínum á heimavelli í Meistaradeildinni í 41 ár. Jhon Durán skoraði eina mark leiksins þegar hann lyfti boltanum smekklega yfir Manuel Neuer, markvörð Bayern. Villa er með sex stig í Meistaradeildinni en Bayern þrjú mörk. Aðra umferðina í röð mætti Liverpool ítölsku liði þegar Bologna kom í heimsókn. Rauði herinn vann 2-0 sigur með mörkum frá Alexis Mac Allister og Mohamed Salah. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í Meistaradeildinni í vetur. Lille gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Real Madrid á heimavelli, 1-0. Jonathan David skoraði markið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta tap Madrídinga síðan í janúar. Klippa: Lille 1-0 Real Madrid Juventus vann RB Leipzig í frábærum leik, 2-3, þrátt fyrir að lenda tvisvar sinnum undir og missa mann af velli. Francisco Conceicao skoraði sigurmark Juventus en Dusan Vlahovic þau tvö fyrstu. Benjamin Sesko gerði bæði mörk Leipzig. Juventus er enn ósigrað á tímabilinu. Klippa: Leipzig 2-3 Juventus Benfica gerði sér lítið fyrir og rústaði Atlético Madrid, 4-0, á Ljósvangi í Lissabon. Kerem Aktürkoglu, Ángel Di María, Alexander Bah og Orkun Kökcü skoruðu mörk portúgalska liðsins. Klippa: Benfica 4-0 Atlético Madrid Feyenoord vann sinn fyrsta útisigur í Meistaradeildinni í 22 ár þegar liðið vann Girona á útivelli, 2-3. Antoni Milambo skoraði fyrir Feyenoord auk þess sem tveir leikmenn Girona, Yangel Herrera og Ladislav Krejcí skoruðu sjálfsmörk. David López og Donny van de Beek gerðu mörk Girona. Klippa: Girona 2-3 Feyenoord Aðeins eitt mark var skorað í leik Sturm Graz og Club Brugge og það var af dýrari gerðinni. Christos Tzolis skoraði markið glæsilega með skoti í stöng og inn og tryggði Belgunum sigurinn. Klippa: Sturm Graz 0-1 Club Brugge Monaco kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Dinamo Zagreb á útivelli. Lokatölur 2-2. Petar Sucic og Martin Baturina komu Króötunum í 2-0 en Mohammed Salisu og Denis Zakaria jöfnuðu fyrir gestina frá furstadæminu. Klippa: Dinamo Zagreb 2-2 Monaco Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00 Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00 Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28 Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Aston Villa vann 1-0 sigur gegn Bayern Munchen í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Markið skoraði varamaðurinn Jhon Durán með glæsiskoti rétt fyrir framan miðju. 2. október 2024 21:00
Salah setti met í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 2-0 sigur gegn Bologna í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Mohamed Salah lagði fyrra markið upp á Alexis Mac Allister og skoraði síðan sjálfur eftir stoðsendingu Dominiks Szoboslai. 2. október 2024 21:00
Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Sjö leikir fóru fram samtímis í Meistaradeildinni í kvöld. Ríkjandi meistarar Real Madrid töpuðu nokkuð óvænt gegn Lille. Atlético Madrid mátti þola slæmt tap, Dinamo og Monaco skildu jöfn, Juventus vann viðburðaríkan leik og Club Brugge sótti sigur með stangarskoti sem rataði yfir línuna. 2. október 2024 21:28
Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. 2. október 2024 18:47