Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. október 2024 21:33 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. „Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn. FH Olís-deild karla Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
„Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn.
FH Olís-deild karla Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira