Innherji

Mikill fjöldi bíla­stæða í eigu Heima gæti verið „ó­snert auð­lind“

Hörður Ægisson skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima en hlutabréfaverð félagsins hefur verið á nokkurri siglingu í Kauphöllinni undanfarnar vikur.
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima en hlutabréfaverð félagsins hefur verið á nokkurri siglingu í Kauphöllinni undanfarnar vikur. Reginn

Reksturinn hefur gengið „smurt fyrir sig“ hjá Heimum að undanförnu, að sögn hlutabréfagreinenda, en verðmatsgengi fyrirtækisins hefur verið hækkað lítillega og er núna talsvert umfram markaðsgengi. Markaðsvirði Heima, rétt eins og annarra skráðra fasteignafélaga, er samt enn mjög lágt í samanburði við bókfært virði eigna en hlutabréfaverðið hefur núna rokið upp um liðlega fjórðung á skömmum tíma.


Tengdar fréttir

Stærsti hlut­hafinn studdi Gildi og lagðist gegn kaup­réttar­kerfi Heima

Þótt stjórn Heima hafi gert verulegar breytingar á upphaflegum tillögum sínum að kaupréttaáætlun til handa lykilstjórnendum eftir að hafa mætt andstöðu frá Gildi þá lagðist stærsti hluthafi fasteignafélagsins, Brú lífeyrissjóður, gegn innleiðingu á slíkum kaupréttum en laut í lægra haldi fyrir meirihluta hluthafa. Lífeyrissjóðurinn fylkti sér jafnframt að baki Gildi í andstöðu við tillögu stjórnar Haga að kaupréttarkerfi sem var samþykkt með nokkuð naumum meirihluta á hluthafafundi í liðinni viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×