Fóru illa með Haaland og félaga Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2024 20:55 Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic fagna marki þess síðarnefnda gegn Noregi í kvöld. Getty/Christian Bruna Mikil spenna er í riðli þrjú í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 risasigur Austurríkis gegn Noregi í kvöld, og 1-0 útisigur Slóveníu gegn Kasakstan. Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira