Vilja endurreist æru þeirra sem neituðu að berjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2024 08:09 Indónesar taka þátt í hefðbundnum leikjum árið 2022, til að fagna því að 77 voru liðin frá því að Indónesar fengu sjálfstæði. Getty/Anadolu/Suryanto Fjölskyldur 20 manna sem voru fangelsaðir fyrir að neita að berjast fyrir yfirráðum Hollands á Indónesíu eftir seinni heimstyrjöldina krefjast þess að mennirnir verði hreinsaðir af sök. Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Holland Indónesía Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Holland Indónesía Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira