Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:30 Guðjón Valur Sigurðsson fór með liðið sitt í sund þar sem hann þekkir vel til eða á Seltjarnarnesinu þar sem Guðjón spilaði með Gróttu á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sjá meira
Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH
Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sjá meira