Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 10:01 Janne Puhakka og Rolf Nordmo. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas. Íshokkí Finnland Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira
Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas.
Íshokkí Finnland Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira