Víkingar bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 12:45 Víkingar eru Íslandsmeistarar og á toppnum þökk sé mun betri markatölu en Blikar. Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla í fótbolta fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé og nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppninni. Spennan er mikil. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á toppnum og berjast um Íslandsmeistaratitilinn, sem Víkingur vann í fyrra og Blikar árið á undan. @vikingurfc Það er þegar ljóst að liðin munu mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn í lokaumferðinni en úrslit helgarinnar ráða miklu um hver staða þeirra verða í lokaleiknum. Víkingar eru með betri markatölu en þar munar níu mörkum. Blikar spila á heimavelli á móti Stjörnunni klukkan 17.00 á laugardaginn og vita þá úrslitin úr leik Víkings. Víkingar eiga útileik á Akranesi klukkan 14.00 sama dag en ÍA vann síðasta leik liðanna í Víkinni á dögunum. Víkingar sækjast eftir stuðningi í þessum mikilvæga leik og hafa því ákveðið að bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga. Það er hægt að nálgast miða í þær hér. Fjörið byrjar með upphitun á Frikkabar og Lárustofu klukkan 10.00. Rúturnar leggja af stað frá Víkinni og upp á Akranes klukkan 12.00. Það verður síðan forskott á Akranesi frá klukkan 13.00. Eftir leik munu síðan rúturnar skila stuðningsfólkinu aftur í Víkina. Besta deild karla Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Spennan er mikil. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á toppnum og berjast um Íslandsmeistaratitilinn, sem Víkingur vann í fyrra og Blikar árið á undan. @vikingurfc Það er þegar ljóst að liðin munu mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn í lokaumferðinni en úrslit helgarinnar ráða miklu um hver staða þeirra verða í lokaleiknum. Víkingar eru með betri markatölu en þar munar níu mörkum. Blikar spila á heimavelli á móti Stjörnunni klukkan 17.00 á laugardaginn og vita þá úrslitin úr leik Víkings. Víkingar eiga útileik á Akranesi klukkan 14.00 sama dag en ÍA vann síðasta leik liðanna í Víkinni á dögunum. Víkingar sækjast eftir stuðningi í þessum mikilvæga leik og hafa því ákveðið að bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga. Það er hægt að nálgast miða í þær hér. Fjörið byrjar með upphitun á Frikkabar og Lárustofu klukkan 10.00. Rúturnar leggja af stað frá Víkinni og upp á Akranes klukkan 12.00. Það verður síðan forskott á Akranesi frá klukkan 13.00. Eftir leik munu síðan rúturnar skila stuðningsfólkinu aftur í Víkina.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík ÍA Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira