Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 10:10 Ronnie Gibbons í leik með Fulham en hún var hjá félaginu frá 1994 til 2003. Getty/Jon Buckle Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira