Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 15:45 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skorað grimmt í Evrópudeildinni undanfarin ár. getty/Jan-Philipp Burmann Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira
Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Sjá meira