Meirihluti Frakka telur lýðræðið ekki virka Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 08:29 Stuðningskona vinstri flokkanna með spjald með kröfu um að Macron forseti viki úr embætti á mótmælum rétt áður en hann skipaði hægrimann sem forsætisráðherra í september. Vísir/EPA Flestir svarendur skoðanakönnunar í Frakklandi sögðust telja að lýðræðið virkaði ekki og fjórðungur sagði að það væri ekki besta stjórnskipulagið sem völ væri á. Meira en helmingur svarenda sagði að það þyrfti „sterkt vald“ til að halda uppi lögum og rétti í landinu. Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum. Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira
Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum.
Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Sjá meira