Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 23:02 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gaf kannski aðeins of góðar vísbendingar stoðsendingadrottningin sem hún er. Getty/Fabio Deinert/ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Þýska deildin er í landsleikjafríi á meðan leikir Íslands og fleiri þjóða fara fram en samfélagsmiðlafólk deildarinnar vildi kanna það hvað þýskur leikmaður í deildinni skilur í íslensku. Myndbandið var tekið upp fyrr í haust en kom inn á samfélagsmiðla deildarinnar í dag. Karólína Lea, sem spilar með Bayer Leverkusen, fékk það verkefni að spyrja Essen leikmaninn Sophiu Winkler um það hvað nokkur þekkt íslensk fótboltaorð þýða. Winkler er 21 árs gamall markmaður sem hefur spilað allan sinn feril í þýsku deildinni með SGS Essen. Winkler stóð sig nokkuð vel en eins og Karólína Lea er þekkt fyrir að gefa stoðsendingar inn á vellinum þá átti hún líka góðar stoðsendingar á Sophiu þegar kemur að vísbendingum í þessari sérstöku spurningakeppni. Spurningarnar og svörin má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Google Pixel Frauen-Bundesliga (@die_liga) Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Þýska deildin er í landsleikjafríi á meðan leikir Íslands og fleiri þjóða fara fram en samfélagsmiðlafólk deildarinnar vildi kanna það hvað þýskur leikmaður í deildinni skilur í íslensku. Myndbandið var tekið upp fyrr í haust en kom inn á samfélagsmiðla deildarinnar í dag. Karólína Lea, sem spilar með Bayer Leverkusen, fékk það verkefni að spyrja Essen leikmaninn Sophiu Winkler um það hvað nokkur þekkt íslensk fótboltaorð þýða. Winkler er 21 árs gamall markmaður sem hefur spilað allan sinn feril í þýsku deildinni með SGS Essen. Winkler stóð sig nokkuð vel en eins og Karólína Lea er þekkt fyrir að gefa stoðsendingar inn á vellinum þá átti hún líka góðar stoðsendingar á Sophiu þegar kemur að vísbendingum í þessari sérstöku spurningakeppni. Spurningarnar og svörin má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Google Pixel Frauen-Bundesliga (@die_liga)
Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira