Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 15:17 Ísland mætir Póllandi í Lambhagahöllinni í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Selfossi klukkan 16:00 á morgun. vísir/diego Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. Dana Björg Guðmundsdóttir, leikmaður Volda í Noregi, er í hópnum og leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld. Sandra Erlingsdóttir, sem er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnsburð, hvílir í leiknum í kvöld og þá er Elísa Elíasdóttir meidd. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, leikur sinn fimmtugasta landsleik í kvöld, á sínum heimavelli í Lambhagahöllinni. Leikmannahópur Íslands gegn Póllandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (62/2) Hafdís Renötudóttir, Valur (60/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (2/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (54/81) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (54/73) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (14/38) Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (21/45) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (17/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (2/1) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (19/19) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (50/104) Rut Jónsdóttir, Haukar (115/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (92/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (80/171) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401) Leikur Íslands og Póllands hefst klukkan 20:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Dana Björg Guðmundsdóttir, leikmaður Volda í Noregi, er í hópnum og leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld. Sandra Erlingsdóttir, sem er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnsburð, hvílir í leiknum í kvöld og þá er Elísa Elíasdóttir meidd. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, leikur sinn fimmtugasta landsleik í kvöld, á sínum heimavelli í Lambhagahöllinni. Leikmannahópur Íslands gegn Póllandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (62/2) Hafdís Renötudóttir, Valur (60/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (2/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (54/81) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (54/73) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (14/38) Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (21/45) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (17/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (2/1) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (19/19) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (50/104) Rut Jónsdóttir, Haukar (115/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (92/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (80/171) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401) Leikur Íslands og Póllands hefst klukkan 20:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (62/2) Hafdís Renötudóttir, Valur (60/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (2/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (54/81) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (54/73) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (14/38) Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (21/45) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (17/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (2/1) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (19/19) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (50/104) Rut Jónsdóttir, Haukar (115/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (92/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (80/171) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira