Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 16:04 Hrekkjavakan nálgast og því er frábært tækifæri til að baka eitthvað með börnunum og eiga notalega stund saman. Skjáskot/Gotterígersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Sjá meira
Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Sjá meira
Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02