Hrokinn varð honum að falli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 12:03 Tyrique Stevenson stríðir hér stuningsmönnum Washington Commanders en örskömmu síðar hafði hann klúðrað leiknum fyrir Chicago Bears. Getty/Scott Taetsch Þeir sem trúa ekki á karma ættu kannski að horfa á kraftaverkasnertimarkið í NFL deildinni um helgina. Washington Commanders vann þá ótrúlegan endurkomusigur á Chicago Bears. Liðið tryggði sér sigur þegar öll von virtist úti en leikstjórnandinn Jayden Daniels henti boltanum þá heila 52 jarda og inn í markið. Leiktíminn var að renna út en eini möguleikinn var að láta vaða og vona það besta. Það ótrúlega gerðist eins og sjá má og heyra í magnaðri lýsingu Henry Birgis Gunnarssonar hér fyrir neðan. Varnarmaður Bears gerði þau mistök að slá í boltann en við það misstu liðsfélagarnir af honum og boltinn datt í hendurnar á Washington manninum Noah Brown í endamarkinu. Hann hafði laumað sér aftur fyrir þá og vonast til þess að boltinn kæmi þangað. Það gerðist og Washington fagnaði sigri. Annað sjónarhorn á þetta sigursnertimark fór síðar á mikið flug á netmiðlum. Þetta verður örugglega erfið vika fyrir einn leikmann Chicago Bears. Tyrique Stevenson, varnarmaður Chicago Bears, var svo fullviss um sigurinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok að hann fór að kynda og stríða svekktum stuðningsmönnum Washington Commanders. Stevenson missti einbeitinguna en áttaði sig síðan á því að boltinn var að koma. Hann hljóp á staðinn og sló í boltann. Það vildi ekki betur en að hann sló hann til leikmanns Commanders. Það var því hans klaufaskapur (og hroki) sem sá til þess að Chicago Bears tapaði þessum leik. Hitt sjónarhornið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jomboy Media (@jomboymedia) NFL Mest lesið Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Serie A Fótbolti Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Enski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Enski boltinn Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Körfubolti Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tottenham henti Man City úr keppni Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Serie A Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Sjá meira
Washington Commanders vann þá ótrúlegan endurkomusigur á Chicago Bears. Liðið tryggði sér sigur þegar öll von virtist úti en leikstjórnandinn Jayden Daniels henti boltanum þá heila 52 jarda og inn í markið. Leiktíminn var að renna út en eini möguleikinn var að láta vaða og vona það besta. Það ótrúlega gerðist eins og sjá má og heyra í magnaðri lýsingu Henry Birgis Gunnarssonar hér fyrir neðan. Varnarmaður Bears gerði þau mistök að slá í boltann en við það misstu liðsfélagarnir af honum og boltinn datt í hendurnar á Washington manninum Noah Brown í endamarkinu. Hann hafði laumað sér aftur fyrir þá og vonast til þess að boltinn kæmi þangað. Það gerðist og Washington fagnaði sigri. Annað sjónarhorn á þetta sigursnertimark fór síðar á mikið flug á netmiðlum. Þetta verður örugglega erfið vika fyrir einn leikmann Chicago Bears. Tyrique Stevenson, varnarmaður Chicago Bears, var svo fullviss um sigurinn nokkrum sekúndum fyrir leikslok að hann fór að kynda og stríða svekktum stuðningsmönnum Washington Commanders. Stevenson missti einbeitinguna en áttaði sig síðan á því að boltinn var að koma. Hann hljóp á staðinn og sló í boltann. Það vildi ekki betur en að hann sló hann til leikmanns Commanders. Það var því hans klaufaskapur (og hroki) sem sá til þess að Chicago Bears tapaði þessum leik. Hitt sjónarhornið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jomboy Media (@jomboymedia)
NFL Mest lesið Tottenham henti Man City úr keppni Enski boltinn Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Handbolti Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Serie A Fótbolti Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Enski boltinn Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Enski boltinn Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Enski boltinn Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Körfubolti Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Enski boltinn Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Íslenski boltinn Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tottenham henti Man City úr keppni Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Serie A Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Mourinho var bara að segja brandara Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Sjá meira