Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2024 12:03 Hólmarinn Tinna Guðrún Alexandersdóttir er öllum hnútum kunnug í Ólafssal, þar sem landsleikirnir fara fram. vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum