Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2024 12:03 Hólmarinn Tinna Guðrún Alexandersdóttir er öllum hnútum kunnug í Ólafssal, þar sem landsleikirnir fara fram. vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson hefur valið fimmtán leikmenn fyrir leikina við Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. Fimm leikmenn hafa gengið úr skaftinu frá síðasta leik í keppninni. Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Þrír nýliðar eru í íslenska hópnum en þær hafa þó allar áður verið valdar til landsliðsæfinga. Þetta eru þær Danielle Rodriguez, Anna Lára Vignisdóttir og Kolbrún María Ármannsdóttir. Það verður svo að koma í ljós hvort einhver þeirra fær tækifæri til að spila sinn fyrsta A-landsleik. Leikirnir fara báðir fram í Ólafssal í Hafnarfirði, á heimavelli Hauka, og eru þetta síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Fyrri leikurinn er við Slóvakíu 7. nóvember klukkan 19:30 og sá seinni við Rúmeníu 10. nóvember klukkan 17. Íslenska liðið hóf undankeppnina fyrir ári síðan með 82-70 tapi gegn Rúmenum á útivelli og naumu tapi gegn Tyrkjum í Ólafssal, 72-65. Leikurinn við Tyrki reyndist jafnframt 81. og síðasti landsleikur Helenu sem setti landsleikjamet í leikjunum tveimur. Frá leiknum við Tyrki er Helena ein af fimm leikmönnum úr tólf manna liði Íslands sem af ólíkum ástæðum eru ekki með í leikjunum núna. Hinar eru Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Birna Valgerður Benónýsdóttir, Ísold Sævarsdóttir og Jana Falsdóttir. Fimmtán manna hópur Íslands er þannig skipaður: Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri 2 leikir Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði Sara Líf Boama - Valur 3 leikir Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira