Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 22:48 Ólafur Ólafsson heldur utan um Jase Febres ásamt DeAndre Kane sem sést ýta sjúkraþjálfaranum Sreten Karimanovic burt. Sreten ýtti við Jase og öskraði á hann. Vísir/Jón Gautur Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu. Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34