NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 14:32 Cade Cunningham og félagar í Detriot Pistons tóku lestina á leik sinn i gær og það endaði allt saman mjög vel. Getty/Mitchell Leff Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. Stjörnurnar úr NBA deildinni sjást nú ekki oft úti á meðal almennings á leikdögum enda ferðast þeir vanalega um í liðsrútum og einkaflugvélum þegar þeir fara á milli leikstaða. Í gær urðu forráðamenn Detroit Pistons þó að gera undantekningu og ástæðan var New York maraþonið sem fór fram í borginni á sama tíma. Eins og við þekkjum hér í Reykjavíkurmaraþoninu þá þarf að loka götum út um alla borg þegar maraþonhlaup er haldið í borginni. Það var einnig þannig í gær og því eina leiðin til að komast á leikinn í Brooklyn Center að taka neðanjarðarlestina. Þetta var aðeins annar sigur Pistons í fyrstu sjö leikjum liðsins á leiktíðinni og kannski hafði þetta óvenjulega ferðalag bara góð áhrif á leikmenn liðsins. Hér fyrir neðan sjá leikmenn Piston í lestinni á leiðinni á leikinn. Eflaust voru nokkrir áhorfendur á leiknum samferða þeim að þessu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Sjá meira
Stjörnurnar úr NBA deildinni sjást nú ekki oft úti á meðal almennings á leikdögum enda ferðast þeir vanalega um í liðsrútum og einkaflugvélum þegar þeir fara á milli leikstaða. Í gær urðu forráðamenn Detroit Pistons þó að gera undantekningu og ástæðan var New York maraþonið sem fór fram í borginni á sama tíma. Eins og við þekkjum hér í Reykjavíkurmaraþoninu þá þarf að loka götum út um alla borg þegar maraþonhlaup er haldið í borginni. Það var einnig þannig í gær og því eina leiðin til að komast á leikinn í Brooklyn Center að taka neðanjarðarlestina. Þetta var aðeins annar sigur Pistons í fyrstu sjö leikjum liðsins á leiktíðinni og kannski hafði þetta óvenjulega ferðalag bara góð áhrif á leikmenn liðsins. Hér fyrir neðan sjá leikmenn Piston í lestinni á leiðinni á leikinn. Eflaust voru nokkrir áhorfendur á leiknum samferða þeim að þessu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Sjá meira