Innlent

Glæ­ný könnun og há­vaða­rok víða um land

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofuna. 

Við rýnum í niðurstöðurnar ásamt stjórnmálafræðingi en nú fer kosningabaráttan á fullt enda stutt til kosninga. 

Einnig fjöllum við um leiðindaveður sem lemur nú á landanum en appelsínugular viðvaranir verða í gildi langt fram á kvöld víða.

Tónlistarhátíðin Iceland Airways hófst formlega á Grund í morgun og við förum yfir það sem verður í boði í fréttatímanum.

Í íþróttunum verður rýnt í landsleikinn við Bosníu í gærkvöldi en þar þurftu strákarnir okkar að hafa fyrir hlutunum, til að byrja með í það minnsta.

Klippa: Hádegisfréttir 7. nóvember 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×