Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 09:18 Jónína Þórdís Karlsdóttir er með tvær þrennur í fyrstu fimm leikjunum. @armannkarfa Ármann hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi og hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína. Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2. Körfubolti Ármann Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Ármann vann sextán stiga sigur á ungmennaliði Stjörnunnar, 84-68, í Laugardalshöllinni eftir að hafa verið sautján stigum yfir í hálfleik, 47-30. Armannsstelpur líta vel út og ætla greinilega að vera fyrir alvöru með í baráttunni um sæti í Bónus deildinni. Jónína Þórdís Karlsdóttir átti flottan leik og var með þrennu. Hún skoraði 19 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar en auk þess stal hún einnig sex boltum. Jónína er með 17,2 stig, 13,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fimm leikjunum en þetta var önnur þrennan hennar. Alarie Mayze var þó stigahæst hjá Ármanni í gær með 28 stig, 17 fráköst og 8 stolna bolta. Ármann varð á sínum tíma þrisvar sinnum Íslandsmeistari í kvennakörfunni og en Ármann hefur ekki spilað í efstu deild kvenna í 64 ár eða síðan 1960. Það ár varð félagið Íslandsmeistari en var ekki með árið eftir. Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Ármann-Stjarnan u 84-68 (25-15, 22-15, 23-16, 14-22) Ármann: Alarie Mayze 28/17 fráköst/8 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/14 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Birgit Ósk Snorradóttir 13/6 fráköst, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Brynja Benediktsdóttir 7, Ása Soffía Davíðsdóttir Davíðsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Sóley Anna Myer 2. Stjarnan-U: Sigrún Sól Brjánsdóttir 20/6 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 17/10 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 7, Rakel Nanna Káradóttir 7/5 fráköst, Ninja Kristín Logadóttir 6/5 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 6/4 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 3, Elísabet Ólafsdóttir 2.
Körfubolti Ármann Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira