Næsta lægð væntanleg á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2024 08:10 Spáð er 13 til 20 metrum á sekúndu á morgun í vissum landshlutum. vísir/vilhelm Í dag er spáð suðaustan 5 til 13 metrum á sekúndu og rigningu, en úrkomulítið verður um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Vestan og suðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu kringum hádegi, skúrir og heldur kólnandi, en lengst af þurrt norðaustantil. Hægari suðvestanátt í nótt. Vaxandi sunnanátt með rigningu á morgun, 13 til 20 metrar á sekúndu seinnipartinn, en mun úrkomuminna norðaustan- og austanlands. Hlýnar, hiti 8 til 16 stig seint á morgun, hlýjast á Austurlandi. Í dag lítur út fyrir að lægðin sem er skammt suður af Reykjanesi fari norðaustur yfir land, af því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Næsta lægð sé síðan væntanleg á morgun, mánudag, með hvassri sunnanátt, rigningu og hlýnandi veðri. Þá sé útlit fyrir áþekkt veður á þriðjudag, en vindur verði suðvestlægari þegar á líður og áfram mest öll úrkoman á sunnan- og vestanverðu landinu. Hlýtt um allt land. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Vaxandi sunnanátt með rigningu 13-20 m/s seinnipartinn, fyrst suðvestantil. Hiti 5 til 12 stig. Á þriðjudag: Hvöss og hlý sunnanátt með rigningu, en þurrt norðaustanlands fram eftir degi. Suðvestlægari og kólnar síðdegis. Á miðvikudag: Hægt minnkandi vestan- og suðvestanátt. Léttskýjað um landið austanvert, en skýjað og stöku skúrir vestanlands. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Suðvestanátt og rigning, en él síðdegis og kólnar. Lengst af þurrt á Austurlandi. Á föstudag: Norðvestanátt og snjókoma, en þurrt sunnan heiða. Kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir minnkandi norðanátt og styttir upp að mestu, breytileg átt seinnipartinn og stöku él. Veður Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Sjá meira
Vaxandi sunnanátt með rigningu á morgun, 13 til 20 metrar á sekúndu seinnipartinn, en mun úrkomuminna norðaustan- og austanlands. Hlýnar, hiti 8 til 16 stig seint á morgun, hlýjast á Austurlandi. Í dag lítur út fyrir að lægðin sem er skammt suður af Reykjanesi fari norðaustur yfir land, af því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Næsta lægð sé síðan væntanleg á morgun, mánudag, með hvassri sunnanátt, rigningu og hlýnandi veðri. Þá sé útlit fyrir áþekkt veður á þriðjudag, en vindur verði suðvestlægari þegar á líður og áfram mest öll úrkoman á sunnan- og vestanverðu landinu. Hlýtt um allt land. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Vaxandi sunnanátt með rigningu 13-20 m/s seinnipartinn, fyrst suðvestantil. Hiti 5 til 12 stig. Á þriðjudag: Hvöss og hlý sunnanátt með rigningu, en þurrt norðaustanlands fram eftir degi. Suðvestlægari og kólnar síðdegis. Á miðvikudag: Hægt minnkandi vestan- og suðvestanátt. Léttskýjað um landið austanvert, en skýjað og stöku skúrir vestanlands. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Suðvestanátt og rigning, en él síðdegis og kólnar. Lengst af þurrt á Austurlandi. Á föstudag: Norðvestanátt og snjókoma, en þurrt sunnan heiða. Kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir minnkandi norðanátt og styttir upp að mestu, breytileg átt seinnipartinn og stöku él.
Veður Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Sjá meira