Innherji

Bjarni segir vinnu­markaðslöggjöfina vera í „á­kveðnum ó­göngum“

Hörður Ægisson skrifar
Á kosningafundi Samtaka atvinnulífsins kom meðal annars fram í máli Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra að hann teldi alltof fáa sem taki þátt í umræðu um ríkisútgjöld og aukningu þeirra skilji hversu hátt hlutfall af nafnvirðisaukningu ríkisútgjalda yfir tíma sé ekkert annað en launahækkanir.
Á kosningafundi Samtaka atvinnulífsins kom meðal annars fram í máli Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra að hann teldi alltof fáa sem taki þátt í umræðu um ríkisútgjöld og aukningu þeirra skilji hversu hátt hlutfall af nafnvirðisaukningu ríkisútgjalda yfir tíma sé ekkert annað en launahækkanir. Aðsend/Birgir Ísleifur

Umbætur á vinnumarkaðsmódelinu myndu leiða af sér stöðugleika í ríkisfjármálunum, að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Forsætisráðherra telur of langt gengið þegar stéttarfélög geta tekið einstaka vinnustaði „í gíslingu“ og vill sjá breytingar á valdheimildum ríkissáttasemjara á meðan formaður Samfylkingarinnar er opin fyrir skrefum í þá átt í sátt við verkalýðshreyfinguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×