Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 07:31 Noa-Lynn van Leuven hefur vakið mikið umtal í píluheiminum. getty/Ben Roberts Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“ Pílukast Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira
Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“
Pílukast Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira