Steinþór var nokkuð lunkinn knattspyrnumaður á sínum tíma með Aftureldingu og ákvað því að prófa að mæta á æfingu hjá versta liðinu í borginni. Liðið heitir Peckham Town og er það versta í London.
Hjá aðalvelli liðsins er minnsta stúka heims. Æfingin gekk upp og niður hjá Steinþóri en hann gerði sitt besta eins og sjá má hér að neðan.