Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 23:03 Baker Mayfield var með hinn stóra og stæðilega Nick Bosa á sér en tókst samt að forðast leikstjórnandafellu á magnaðan hátt. Getty/Julio Aguilar NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. „Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
„Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL
NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira