Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 17:49 Tryggvi Snær í leik með Bilbao á síðustu leiktíð Vísir/Getty Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla. Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla.
Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum