Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum þætti sýnir Linda okkur hvernig við skellum í þessar týpísku piparkökur með glassúr sem börnin elska svo heitt, nema með öðru notagildi. Hvað er betra en að fá jólapakka? Nú, jólapakka með skrauti sem þú getur borðað. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Piparkökur og pakkar Piparkökur 180 g mjúkt smjör 120 g púðursykur 1 ½ dl síróp 1 egg 1 tsk vanilludropar ½ dl mjólk frá Örnu 500 g hveiti 1 msk kanill 2 tsk malað engiferkrydd ½ tsk múskat ½ negull 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 1. Setjið smjörið í hrærivél og þeytið þar til orðið ljósara og loftmikið. 2. Bætið púðursykrinum og sírópinu út í, þeytið þar til létt og ljóst. 3. Bætið egginu út í og þeytið. Bætið þá vanilludropunum og mjólkinni saman við og þeytið. 4. Setjið hveiti, kanil, engiferkrydd, múskat, negul, matarsóda og salt í skál og hrærið saman. 5. Bætið hveitinu út í eggjablönduna og hrærið varlega saman. 6. Setjið deigið í plastfilmu og kælið í nokkrar klst inn í ísskáp. 7. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C á undir og yfir hita. 8. Fletjið deigið út þar til það er um það bil ½ cm á þykkt. 9. Skerið það út með smákökuformum og fletjið á smjörpappír. 10. Bakið í u.þ.b. 9-10 mín eða þar til brúnirnar á kökunum eru byrjaðar að brúnast. Kælið og útbúið glassúr. Glassúr 300 g flórsykur 2-3 msk mjólk frá Örnu Ilmurinn úr eldhúsinu hlýtur að hafa verið lokkandi. Aðventan með Lindu Ben Uppskriftir Piparkökur Eftirréttir Jól Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. 16. nóvember 2024 09:01 Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Í þessum þætti sýnir Linda okkur hvernig við skellum í þessar týpísku piparkökur með glassúr sem börnin elska svo heitt, nema með öðru notagildi. Hvað er betra en að fá jólapakka? Nú, jólapakka með skrauti sem þú getur borðað. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Piparkökur og pakkar Piparkökur 180 g mjúkt smjör 120 g púðursykur 1 ½ dl síróp 1 egg 1 tsk vanilludropar ½ dl mjólk frá Örnu 500 g hveiti 1 msk kanill 2 tsk malað engiferkrydd ½ tsk múskat ½ negull 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 1. Setjið smjörið í hrærivél og þeytið þar til orðið ljósara og loftmikið. 2. Bætið púðursykrinum og sírópinu út í, þeytið þar til létt og ljóst. 3. Bætið egginu út í og þeytið. Bætið þá vanilludropunum og mjólkinni saman við og þeytið. 4. Setjið hveiti, kanil, engiferkrydd, múskat, negul, matarsóda og salt í skál og hrærið saman. 5. Bætið hveitinu út í eggjablönduna og hrærið varlega saman. 6. Setjið deigið í plastfilmu og kælið í nokkrar klst inn í ísskáp. 7. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C á undir og yfir hita. 8. Fletjið deigið út þar til það er um það bil ½ cm á þykkt. 9. Skerið það út með smákökuformum og fletjið á smjörpappír. 10. Bakið í u.þ.b. 9-10 mín eða þar til brúnirnar á kökunum eru byrjaðar að brúnast. Kælið og útbúið glassúr. Glassúr 300 g flórsykur 2-3 msk mjólk frá Örnu Ilmurinn úr eldhúsinu hlýtur að hafa verið lokkandi.
Aðventan með Lindu Ben Uppskriftir Piparkökur Eftirréttir Jól Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. 16. nóvember 2024 09:01 Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03
Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. 16. nóvember 2024 09:01
Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. 12. ágúst 2024 16:30
Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07