Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 18:46 Rúben Amorim er kominn með atvinnuleyfi og því formlega farinn að stýra æfingum Manchester United. Getty/Ash Donelon/ Portúgalski þjálfarinn Rúben Amorim fékk loksins að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag, viku eftir að hann átti að taka við liðinu. Það hafði verið vandamál með atvinnuleyfi Amorim en það er loksins í höfn. Bæði fyrir hann og sem og fimm aðstoðarþjálfara hans sem koma einnig til United frá Sporting Lissabon. Amorim stýrði æfingu liðsins á Carrington í dag en stór hluti liðsins er fjarverandi þar sem þeir eru uppteknir með landsliðum sínum. ESPN segir frá. Fyrsti leikur Manchester United undir stjórn Portúgalans er á móti nýliðum Ipswich Town á Portman Road á sunnudaginn. Marcus Rashford og Casemiro fengu báðir frí en eru komnir til baka. Restin af landsliðsmönnunum koma til baka á annað hvort miðvikudag eða fimmtudag. Leikmenn sem eru meiddur og í endurhæfingu hittu Amorim í síðustu viku. Það eru þeir Luke Shaw, Kobbie Mainoo, Mason Mount og Leny Yoro. Það væri sterkt fyrir Portúgalann að fá einhvern af þeim til baka sem fyrst. Amorim kom til Manchester í síðustu viku og hefur fundað með ráðamönnum og starfsmönnum félagsins síðan. Hann fékk útsýnisferð um Old Trafford og fór í viðtal á MUTV. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Það hafði verið vandamál með atvinnuleyfi Amorim en það er loksins í höfn. Bæði fyrir hann og sem og fimm aðstoðarþjálfara hans sem koma einnig til United frá Sporting Lissabon. Amorim stýrði æfingu liðsins á Carrington í dag en stór hluti liðsins er fjarverandi þar sem þeir eru uppteknir með landsliðum sínum. ESPN segir frá. Fyrsti leikur Manchester United undir stjórn Portúgalans er á móti nýliðum Ipswich Town á Portman Road á sunnudaginn. Marcus Rashford og Casemiro fengu báðir frí en eru komnir til baka. Restin af landsliðsmönnunum koma til baka á annað hvort miðvikudag eða fimmtudag. Leikmenn sem eru meiddur og í endurhæfingu hittu Amorim í síðustu viku. Það eru þeir Luke Shaw, Kobbie Mainoo, Mason Mount og Leny Yoro. Það væri sterkt fyrir Portúgalann að fá einhvern af þeim til baka sem fyrst. Amorim kom til Manchester í síðustu viku og hefur fundað með ráðamönnum og starfsmönnum félagsins síðan. Hann fékk útsýnisferð um Old Trafford og fór í viðtal á MUTV.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira