Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 10:02 Julen Lopetegui verður ekki umvafinn sápukúlum að eilífu, og mögulega ekki nema í einum leik til viðbótar á London Stadium. Getty/Jordan Pettitt Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu. Þetta fullyrðir The Guardian og nefnir sérstaklega að Edin Terzic, fyrrverandi stjóri Dortmund, sé á blaði hjá West Ham. Lopetegui, sem þjálfaði Porto, spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og Wolves, tók við West Ham í sumar af David Moyes. Gengið í ensku úrvalsdeildinni hefur verið undir væntingum og eftir eitt stig úr leikjum við Nottingham Forest og Everton í síðustu leikjum fyrir landsleikjahlé, er West Ham í 14. sæti deildarinnar með tólf stig úr ellefu leikjum. Leikirnir tveir sem Lopetegui er sagður hafa til að bjarga starfinu eru í erfiðari kantinum. West Ham sækir Newcastle heim næsta mánudagskvöld og tekur svo á móti Arsenal í Lundúnaslag fimm dögum síðar. Terzic, Hjulmand, Schmidt og Hoeness nefndir Eftir það taka við „þægilegri“ leikir, við Leicester, Wolves og Bournemouth, og þá mögulega undir stjórn nýs manns. The Guardian segir að West Ham sé með Terzic til skoðunar en hafi einnig skoðað Kasper Hjulmand, fyrrverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, Roger Schmidt sem stýrði Benfica, og Sebastian Hoeness sem stýrir Stuttgart. Til greina kemur að ráða mann til skamms eða lengri tíma. The Guardian getur þess að Graham Potter, fyrrverandi stjóri Chelsea, sé á lausu en segir að West Ham hafi aldrei virst áhugasamt um að fá hann. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Þetta fullyrðir The Guardian og nefnir sérstaklega að Edin Terzic, fyrrverandi stjóri Dortmund, sé á blaði hjá West Ham. Lopetegui, sem þjálfaði Porto, spænska landsliðið, Real Madrid, Sevilla og Wolves, tók við West Ham í sumar af David Moyes. Gengið í ensku úrvalsdeildinni hefur verið undir væntingum og eftir eitt stig úr leikjum við Nottingham Forest og Everton í síðustu leikjum fyrir landsleikjahlé, er West Ham í 14. sæti deildarinnar með tólf stig úr ellefu leikjum. Leikirnir tveir sem Lopetegui er sagður hafa til að bjarga starfinu eru í erfiðari kantinum. West Ham sækir Newcastle heim næsta mánudagskvöld og tekur svo á móti Arsenal í Lundúnaslag fimm dögum síðar. Terzic, Hjulmand, Schmidt og Hoeness nefndir Eftir það taka við „þægilegri“ leikir, við Leicester, Wolves og Bournemouth, og þá mögulega undir stjórn nýs manns. The Guardian segir að West Ham sé með Terzic til skoðunar en hafi einnig skoðað Kasper Hjulmand, fyrrverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, Roger Schmidt sem stýrði Benfica, og Sebastian Hoeness sem stýrir Stuttgart. Til greina kemur að ráða mann til skamms eða lengri tíma. The Guardian getur þess að Graham Potter, fyrrverandi stjóri Chelsea, sé á lausu en segir að West Ham hafi aldrei virst áhugasamt um að fá hann.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira