Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. nóvember 2024 07:16 Trump og Bondi hafa verið náin um árabil. Getty/Michael M. Santiago/Getty Images Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna hefur nú tilnefnt Pam Bondi sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna eftir að hinn umdeildi Matt Gaetz hrökk úr skaftinu í gær. Bondi hefur verið mikil stuðningskona Trumps um árabil, hún er frá Flórída og gegndi um tíma stöðu dómsmálaráðherra þess ríkis. Bondi var hluti af lögfræðingateymi Trumps þegar þingið reyndi að ákæra Trump fyrir embættisbrot og einnig þegar hann var dreginn fyrir rétt í New York sakaður um að hafa greitt fyrrverandi klámstjörnu stórfé fyrir að þegja yfir sambandi þeirra. Trump segir að Bondi hafi sýnt það á tuttugu ára löngum ferli sem saksóknari að hún taki ofbeldismenn engum vettlingatökum og að hún hafi gert götur Flórída hættuminni fyrir venjulegar fjölskyldur. Þótt Bondi sé ekki eins umdeild og Matt Gaetz, sem var fyrsta val Trumps í þetta mikilvæga embætti, er hún þó harður stuðningsmaður forsetans og hefur margsinnis haldið því fram að kosningunum 2020 hafi verið stolið og að víðtæku kosningasvindli hafi verið beitt þegar Trump tapaði fyrir Joe Biden. Ekkert bendir til þess að nokkuð sé hæft í slíkum ásökunum. Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira
Bondi hefur verið mikil stuðningskona Trumps um árabil, hún er frá Flórída og gegndi um tíma stöðu dómsmálaráðherra þess ríkis. Bondi var hluti af lögfræðingateymi Trumps þegar þingið reyndi að ákæra Trump fyrir embættisbrot og einnig þegar hann var dreginn fyrir rétt í New York sakaður um að hafa greitt fyrrverandi klámstjörnu stórfé fyrir að þegja yfir sambandi þeirra. Trump segir að Bondi hafi sýnt það á tuttugu ára löngum ferli sem saksóknari að hún taki ofbeldismenn engum vettlingatökum og að hún hafi gert götur Flórída hættuminni fyrir venjulegar fjölskyldur. Þótt Bondi sé ekki eins umdeild og Matt Gaetz, sem var fyrsta val Trumps í þetta mikilvæga embætti, er hún þó harður stuðningsmaður forsetans og hefur margsinnis haldið því fram að kosningunum 2020 hafi verið stolið og að víðtæku kosningasvindli hafi verið beitt þegar Trump tapaði fyrir Joe Biden. Ekkert bendir til þess að nokkuð sé hæft í slíkum ásökunum. Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk
Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira