Stöð 2 Sport
Klukkan 13.50 er leikur Ármanns og KR í 1. deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Ármanns og Selfoss í 1. deild karla í körfubolta á dagskrá.
Klukkan 19.30 er Úrvalsdeildin í pílukasti á dagskrá.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 22.00 tekur Utah Jazz á móti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 19.00 er CME Group Tour Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Vodafone Sport
Klukkan 05.45 hefst tímatakan fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fer að þessu sinni í Las Vegas í Bandaríkjunum.
Klukkan 12.25 er leikur Coventry City og Sheffield United í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá.
Klukkan 14.30 er leikur Borussia Dortmund og Freiburg í efstu deild karla í knattspyrnu í Þýskalandi á dagskrá.
Klukkan 17.55 er leikur Hannover og Íslendingaliðs Magdeburgar í efstu deildar karla í þýska handboltanum á dagskrá.
Klukkan 23.05 er leikur Panthers og Avalanche í NHL-deildinni í íshokkí.