Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2024 15:59 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti hjá Inter. Getty/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Cecilía hefur átt frábæra leiktíð hingað til eftir komuna til Inter í sumar, og fengið á sig langfæst mörk allra í ítölsku deildinni. Hún hefur alls haldið marki Inter hreinu í fimm af níu deildarleikjum sem hún hefur spilað, oftast allra markvarða í deildinni, og aðeins fengið á sig fimm mörk í hinum leikjunum. Alls hefur Inter fengið á sig sex mörk í deildinni hingað til, þremur færri en næsta lið í þeim efnum sem er topplið Juventus sem á eftir leik við Como á morgun. Inter komst með sigrinum í dag upp fyrir Fiorentina, lið Alexöndru Jóhannsdóttur, í 2. sæti deildarinnar með 24 stig. Juventus er með 26 stig og Fiorentina 22 stig. Napoli er í 8. sæti með sex stig. Í harðri samkeppni í landsliðinu Cecilía, sem er 21 árs, er í afar harðri samkeppni um markvarðarstöðuna í íslenska landsliðinu nú þegar sífellt styttist í Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Hún lék fyrri vináttulandsleikinn gegn Bandaríkjunum ytra á dögunum, og Telma Ívarsdóttir þann seinni. Fanney Inga Birkisdóttir, sem var aðalmarkvörður Íslands í undankeppni EM í sumar, missti af leikjunum við Bandaríkin vegna höfuðmeiðsla. Þær þrjár eru í hópnum sem mætir Kanada 29. nóvember og Danmörku 2. desember í vináttulandsleikjum á Pinatar Arena á Spáni. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. 21. október 2024 08:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Cecilía hefur átt frábæra leiktíð hingað til eftir komuna til Inter í sumar, og fengið á sig langfæst mörk allra í ítölsku deildinni. Hún hefur alls haldið marki Inter hreinu í fimm af níu deildarleikjum sem hún hefur spilað, oftast allra markvarða í deildinni, og aðeins fengið á sig fimm mörk í hinum leikjunum. Alls hefur Inter fengið á sig sex mörk í deildinni hingað til, þremur færri en næsta lið í þeim efnum sem er topplið Juventus sem á eftir leik við Como á morgun. Inter komst með sigrinum í dag upp fyrir Fiorentina, lið Alexöndru Jóhannsdóttur, í 2. sæti deildarinnar með 24 stig. Juventus er með 26 stig og Fiorentina 22 stig. Napoli er í 8. sæti með sex stig. Í harðri samkeppni í landsliðinu Cecilía, sem er 21 árs, er í afar harðri samkeppni um markvarðarstöðuna í íslenska landsliðinu nú þegar sífellt styttist í Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Hún lék fyrri vináttulandsleikinn gegn Bandaríkjunum ytra á dögunum, og Telma Ívarsdóttir þann seinni. Fanney Inga Birkisdóttir, sem var aðalmarkvörður Íslands í undankeppni EM í sumar, missti af leikjunum við Bandaríkin vegna höfuðmeiðsla. Þær þrjár eru í hópnum sem mætir Kanada 29. nóvember og Danmörku 2. desember í vináttulandsleikjum á Pinatar Arena á Spáni.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. 21. október 2024 08:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Hörð barátta um markvarðarstöðuna: „Er spennt að fara inn í þessa samkeppni“ Cecilíu Rán Rúnarsdóttur klæjar í fingurna að spila aftur með íslenska landsliðinu og er klár í samkeppnina um markvarðastöðuna þar. Hún segir að Íslendingar stefni hátt á Evrópumótinu í Sviss á næsta ári. 21. október 2024 08:31