Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 13:46 Ása og dóttir hennar Victoria á skrifstofu lögmanns Ásu í Central Islip í New York. Getty/Newsday/James Carbone Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem ákærður hefur verið fyrir sex morð í Gilgo Beach-málinu, hyggst selja hús þeirra hjóna á Long Island þar sem talið er að voðaverkin hafi verið framið. Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Fleiri fréttir Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Sjá meira
Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03