Kolbrún Anna hefur starfað í fjölbreyttum förðunarverkefnum, vinnur hjá RÚV og hefur séð um að halda Ice Guys strákunum sætum í samnefndum sjónvarpsseríum.
Sindri útskrifaðist úr myndlist frá Listaháskóla Íslands í fyrra og starfar sem listamaður.
Bæði eru þau með einstakan og flottan stíl og er um að ræða eitt heitasta parið í listasenunni um þessar mundir.
