Skrýtið en venst Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2024 19:32 Perla Ruth Albertsdóttir og Andrea Jacobsen gefa hvor annari fimmu. Báðar eru í íslenska hópnum sem undirbýr sig fyrir komandi mót. Vísir/Hulda Margrét Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Kvennalandslið Íslands æfði í krúttlegum æfingasal við hlið keppnishallarinnar síðdegis hér ytra og mátti finna gleði og spennu í loftinu. Þær eldri rúlluðu yfir þær sem yngri eru í fótbolta í upphitun áður en alvaran tók við á æfingu dagsins. Íslenska liðið átti fína tvo leiki við Sviss í aðdragandanum sem töpuðust þó báðir grátlega með einu marki. Þær Thea Imani Sturludóttir og Andrea Jacobsen voru teknar tali fyrir æfingu dagsins og sögðu úrslitin vissulega vonbrigði en að íslenska liðið hefði sýnt margt gott í leikjunum og virtust báðar meðvitaðar um að aðeins væri um æfingaleiki að ræða. Andrea átti sérlega góðan síðari leik og var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Hún segir það koma sér vel að mæta af slíkum krafti á komandi mót. Vel fer um liðið á liðshótelinu sem er jafnframt gististaður andstæðinganna í riðlinum. Skrýtið en venst segja okkar konur. Næsta æfing er í hádeginu á morgun og munu stelpurnar þá æfa í keppnishöllinni, sem er öllu stærri en æfingasalurinn. Það styttist í að þetta fari allt saman af stað. Gríðarsterkt lið Hollands er fyrsti andstæðingurinn á föstudagskvöldið kemur.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira