Vilja halda HM á hlaupabrettum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:32 Tenniskappinn Novak Djokovic sést hér á fullri ferð á hlaupabretti. Getty/Clive Brunskill Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Hingað til hafa íþróttamenn og almenningur notað hlaupabrettin til að koma sér í betra form fyrir keppni en nú geta þau farið að sérhæfa sig í þessu sem íþróttagrein. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, World Athletics, hefur nefnilega uppi alvöru hugmyndir um að tryggja sér sína sneið af síauknum vinsældum sýndarveruleikalíkamsræktar í heiminum. Sambandið hefur horft til keppna eins og heimsmeistaramótsins í innanhússróði og heimsmeistaramótsins á rafhjólum. Nú vill sambandið skipuleggja HM á hlaupabrettum. „Þú ert íþróttamaður hvort sem þú hleypur í þrjátíu mínútur á hlaupabretti eða vinnur Ólympíugull,“ sagði Jon Ridgeon, framkvæmdastjóri Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Hyrox líkamsræktarkeppnin hefur stóraukið vinsældir sínar á síðustu misserum, eða um þúsund prósent, og þá er metáhugi á maraþonhlaupum eins og því sem fór fram í London í ár. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur þegar hafið viðræður við tæknifyrirtæki sem yrði í samstarfi með því til að halda HM á hlaupabrettum. View this post on Instagram A post shared by TRACKSTAA | Running + Track & Field News (@trackstaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira