Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. nóvember 2024 13:57 Þetta var sjöunda og síðasta heimsókn forsetans fyrir formlega opnun dómkirkjunnarþ AP/Christophe Petit Tesson Frakklandsforseti heimsótti dómkirkjuna Notre Dame en viðgerðum á henni er að ljúka. Um fimm ár eru síðan kviknaði í kirkjunni en hún verður aftur opnuð almenningi í byrjun desember. Þann 15. apríl 2019 kviknaði í dómkirkjunni Notre Dame í París sem er eitt af helstu kennileitum höfuðborgarinnar. Franska þjóðin varð fyrir miklu áfalli þegar kviknaði í kirkjunni. Nú verður hún opnuð aftur þann 7. desember eftir fimm og hálft ár. Emmanuel Macron, forseti Frakklands fór í sína sjöundu og síðustu heimsókn í dómkirkjuna Notre Dame í dag fyrir opnunina. Brigitte Macron, eiginkona forsetans fylgdi honum ásamt Laurent Ulrich erkibiskup í París, Rachida Dati menningarráðherra, Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísarborgar og fleirum. Macron heimsótti dómkirkjuna ásamt konu sinni, menningarráðherra, erkibiskup og borgarstjóra Parísar.AP/Christophe Petit Tesson Í umfjöllun BBC kemur fram að Macron hélt ræðu fyrir starfsfólkið sem vann að enduruppbyggingunni. Þar hrósaði hann slökkviliðsmönnum sem slökktu eldinn og öllum þeim tóku þátt í viðgerð á kirkjunni. Þá þakkaði hann einnig þeim fjármögnuðu viðgerðina með peningagjöfum og sagði þau gjafmild. „Ég er virkilega þakklátur, Frakkland er virkilega þakklátt. Þið hafið skilað Notre Dame til baka á fimm árum, svo þakka ykkur fyrir,“ sagði Macron þegar hann ávarpaði starfsfólkið. Macron þakkaði þá sérstaklega Jean-Louis Georgelin, fyrrverandi hershöfðingja, sem sá um uppbygginguna þar til hann lést af slysförum árið 2023. Þó er ekki öllum viðgerðum lokið og verða vinnupallar áfram uppi í þrjú ár í viðbót. Upprunalega tók yfir tvö hundruð ár að byggja kirkjuna, frá árinu 1163 til 1345. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Þann 15. apríl 2019 kviknaði í dómkirkjunni Notre Dame í París sem er eitt af helstu kennileitum höfuðborgarinnar. Franska þjóðin varð fyrir miklu áfalli þegar kviknaði í kirkjunni. Nú verður hún opnuð aftur þann 7. desember eftir fimm og hálft ár. Emmanuel Macron, forseti Frakklands fór í sína sjöundu og síðustu heimsókn í dómkirkjuna Notre Dame í dag fyrir opnunina. Brigitte Macron, eiginkona forsetans fylgdi honum ásamt Laurent Ulrich erkibiskup í París, Rachida Dati menningarráðherra, Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísarborgar og fleirum. Macron heimsótti dómkirkjuna ásamt konu sinni, menningarráðherra, erkibiskup og borgarstjóra Parísar.AP/Christophe Petit Tesson Í umfjöllun BBC kemur fram að Macron hélt ræðu fyrir starfsfólkið sem vann að enduruppbyggingunni. Þar hrósaði hann slökkviliðsmönnum sem slökktu eldinn og öllum þeim tóku þátt í viðgerð á kirkjunni. Þá þakkaði hann einnig þeim fjármögnuðu viðgerðina með peningagjöfum og sagði þau gjafmild. „Ég er virkilega þakklátur, Frakkland er virkilega þakklátt. Þið hafið skilað Notre Dame til baka á fimm árum, svo þakka ykkur fyrir,“ sagði Macron þegar hann ávarpaði starfsfólkið. Macron þakkaði þá sérstaklega Jean-Louis Georgelin, fyrrverandi hershöfðingja, sem sá um uppbygginguna þar til hann lést af slysförum árið 2023. Þó er ekki öllum viðgerðum lokið og verða vinnupallar áfram uppi í þrjú ár í viðbót. Upprunalega tók yfir tvö hundruð ár að byggja kirkjuna, frá árinu 1163 til 1345.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00 Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. 15. október 2019 21:00
Myndband: Kirkjuspíran á Notre Dame hrundi Myndband náðist af því þegar kirkjuspíran frá nítjándu öld hrundi. 15. apríl 2019 19:21