Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 15:20 Lando Norris vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1 og tryggði McLaren þar með langþráðan sigur í keppni bílasmiða. getty/Bryn Lennon Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira