Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 18:52 Einbeitingarsvipur á Ingu Leu Ingadóttur, sem skoraði þrjú stig af bekknum í dag. vísir/Diego Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Haukar eru topplið úrvalsdeildarinnar og búa yfir ógnarsterku liði sem sýndi mátt sinn í dag gegn Valsliði sem hefur átt erfitt uppdráttar hingað til á tímabilinu og er í næstneðsta sæti deildarkeppninnar. Engir bikartöfrar svifu yfir Hlíðarenda og sigur Hauka var aldrei í hættu. Allir leikmenn Hauka fengu að spila í leiknum en Lore Davos var stigahæst hjá þeim með 26 stig. Þóra Kristín Jónsdóttir stýrði spilinu og gaf heilar 13 stoðsendingar. Ásamt Haukum komust Njarðvík, Grindavík, Tindastóll, Ármann, Stjarnan, Þór Ak. og Hamar/Þór áfram í átta liða úrslit. Dregið verður um andstæðinga þann 12. desember næstkomandi. VÍS-bikarinn Valur Haukar Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Leik lokið: Grindavík - KR 86-83 | KR-ingar bíða og vona eftir tap gegn Grindavík Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - Álftanes | Ná gestirnir sínum besta árangri? Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Sjá meira
Haukar eru topplið úrvalsdeildarinnar og búa yfir ógnarsterku liði sem sýndi mátt sinn í dag gegn Valsliði sem hefur átt erfitt uppdráttar hingað til á tímabilinu og er í næstneðsta sæti deildarkeppninnar. Engir bikartöfrar svifu yfir Hlíðarenda og sigur Hauka var aldrei í hættu. Allir leikmenn Hauka fengu að spila í leiknum en Lore Davos var stigahæst hjá þeim með 26 stig. Þóra Kristín Jónsdóttir stýrði spilinu og gaf heilar 13 stoðsendingar. Ásamt Haukum komust Njarðvík, Grindavík, Tindastóll, Ármann, Stjarnan, Þór Ak. og Hamar/Þór áfram í átta liða úrslit. Dregið verður um andstæðinga þann 12. desember næstkomandi.
VÍS-bikarinn Valur Haukar Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Leik lokið: Grindavík - KR 86-83 | KR-ingar bíða og vona eftir tap gegn Grindavík Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - Álftanes | Ná gestirnir sínum besta árangri? Í beinni: Þór - Keflavík | Ögurstund í Þorlákshöfn Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Möguleiki á titli í toppslag Í beinni: Tindastóll - Valur | Titill í boði á Króknum Í beinni: Grindavík - KR | Hátt fall eða hopp og hí? Í beinni: Haukar - ÍR | Klára Breiðhyltingar dæmið? „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur