Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 21:36 Njarðvík er komið áfram í átta liða úrslit VÍS bikarsins. Vísir / Hulda Margrét Njarðvík fór áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta með öruggum 121-87 sigri gegn Selfossi. Leikurinn fór fram í IceMar-höllinni í Njarðvík og heimamenn höfðu litlar áhyggjur fyrirfram. Selfoss er í neðsta sæti fyrstu deildar, Njarðvík í þriðja sæti úrvalsdeildar. Njarðvík sýndi líka enga miskunn og skoraði 41 stig í fyrsta leikhluta. 100 stig voru svo komin á töfluna hjá Njarðvík þegar þriðji leikhluti kláraðist og lokatölur 121-87. Veigar Páll Alexandersson varð stigahæstur hjá Njarðvík með 24 stig. Hjá Selfossi voru Follie Bogan og Skarphéðinn Árni Þorbergsson jafn öflugir með 17 stig. Njarðvík heldur því áfram í átta liða úrslit ásamt Val sem vann Grindavík í kvöld og KR sem vann Hött fyrr í dag. Hinir fimm leikirnir fara svo fram á morgun og dregið verður í átta liða úrslit á fimmtudag. VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. 8. desember 2024 22:46 Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir KR fór austur á Egilsstaði og sótti eins stigur gegn Hetti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. 72-73 varð niðurstaðan í leik sem Höttur leiddi á tímapunkti með sautján stigum. 8. desember 2024 20:15 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Leikurinn fór fram í IceMar-höllinni í Njarðvík og heimamenn höfðu litlar áhyggjur fyrirfram. Selfoss er í neðsta sæti fyrstu deildar, Njarðvík í þriðja sæti úrvalsdeildar. Njarðvík sýndi líka enga miskunn og skoraði 41 stig í fyrsta leikhluta. 100 stig voru svo komin á töfluna hjá Njarðvík þegar þriðji leikhluti kláraðist og lokatölur 121-87. Veigar Páll Alexandersson varð stigahæstur hjá Njarðvík með 24 stig. Hjá Selfossi voru Follie Bogan og Skarphéðinn Árni Þorbergsson jafn öflugir með 17 stig. Njarðvík heldur því áfram í átta liða úrslit ásamt Val sem vann Grindavík í kvöld og KR sem vann Hött fyrr í dag. Hinir fimm leikirnir fara svo fram á morgun og dregið verður í átta liða úrslit á fimmtudag.
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. 8. desember 2024 22:46 Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir KR fór austur á Egilsstaði og sótti eins stigur gegn Hetti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. 72-73 varð niðurstaðan í leik sem Höttur leiddi á tímapunkti með sautján stigum. 8. desember 2024 20:15 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. 8. desember 2024 22:46
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir KR fór austur á Egilsstaði og sótti eins stigur gegn Hetti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. 72-73 varð niðurstaðan í leik sem Höttur leiddi á tímapunkti með sautján stigum. 8. desember 2024 20:15
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur