„Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 14:15 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Tindastóls Vísir/Anton Brink „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“ Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira