Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 20:32 Lionel Messi hafði verið í úrvalsliðinu frá árinu 2006. Getty/Maddie Meyer Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro) Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro)
Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira