„Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:33 Samantha Rose Smith var frábær með Blikum á síðasta tímabili. Vísir/Diego Bandaríski sóknarmaðurinn Samantha Rose Smith hefur gengið frá samningi við Breiðablik út næsta tímabil og spilar því áfram með Kópavogsliðinu í Bestu deild kvenna sumarið 2025. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika sem urðu Íslandsmeistarar í haust. Smith spilað síðustu sjö leiki liðsins og var með níu mörk og sjö stoðsendingar í þeim. Það var innkoma sem verður talað lengi um en eftir komu hennar voru Blikarnir langöflugasta sóknarlið landsins. Smith er spennt fyrir því að koma aftur til Íslands og hún sendi skilaboð til stuðningsmanna Blika í gegnum samfélagsmiðla Breiðabliks. „Hæ stuðningsmenn Breiðabliks. Ég er svo spennt fyrir því að hafa framlengt samning minn í eitt tímabil í viðbót við besta félagið í landinu,“ sagði Samantha. „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands og halda skildinum þar sem hann á heima,“ sagði Samantha á ensku en endaði svo á íslensku: „Áfram Breiðablik.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30 Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14 Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika sem urðu Íslandsmeistarar í haust. Smith spilað síðustu sjö leiki liðsins og var með níu mörk og sjö stoðsendingar í þeim. Það var innkoma sem verður talað lengi um en eftir komu hennar voru Blikarnir langöflugasta sóknarlið landsins. Smith er spennt fyrir því að koma aftur til Íslands og hún sendi skilaboð til stuðningsmanna Blika í gegnum samfélagsmiðla Breiðabliks. „Hæ stuðningsmenn Breiðabliks. Ég er svo spennt fyrir því að hafa framlengt samning minn í eitt tímabil í viðbót við besta félagið í landinu,“ sagði Samantha. „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands og halda skildinum þar sem hann á heima,“ sagði Samantha á ensku en endaði svo á íslensku: „Áfram Breiðablik.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30 Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14 Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9. desember 2024 17:30
Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. 22. september 2024 17:14
Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7. október 2024 15:31
„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. 5. október 2024 20:31