Kaup Símans á Noona gengin í gegn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 19:20 Noona veitir yfir þúsund fyrirtækjum á Íslandi bókunarþjónustu. Meira en 200 þúsund bókanir eru gerðar í gegnum Noona í hverjum mánuði. Vísir/Vilhelm Síminn hefur klárað kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf., sem sér um innlendan rekstur Noona Labs ehf en fyrirtækið heldur uppi samnefndu bókunarforriti. Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana.
Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira