Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 21:06 Dönsku stelpurnar eru komnar í úrslitaleikinn á öðru Evrópumótinu í röð. Getty/Andrea Kareth Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Sjá meira